Vaðfuglar

Margir vaðfuglar eru með langan gogg, langar lappir og langan háls. Þeir borða margs konar skordýr og þá hentar að hafa langan gogg til að grafa eftir æti. Sumir fuglar eru meiri þurrlendistegundir og eru þá með stitri gogg og styttri lappir. Þeir verpa á sérstökum stöðum og pörin verpa stök. Karlfuglarnir eru skrautlegri en kvenfuglinn er stærri, en annars er ekki mikill munur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *