Skógurinn

Við byrjum hjá háskólanum þar sem við förum í tveimur hópum, vatnið og skógurinn, skóga hópurinn fer upp að Jónasi, það er einn að skrifa og tveir að telja, við reynum alltaf að hlusta eftir fugla hljóðum og giska hvaða fuglar það er efað við sjáum þá ekki, við skiptum alltaf þegar við erum komin hálfa leið  þannig einn teljari og skrifarinn skipta, þá löbbum við út að tjald svæði, þá rifjum við upp hvað við erum búin að gera og telja, síðan löbbum við út í skóla í mat

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *