Um okkur

Við í 10.bekkur og samnemendur  okkar á unglingastigi í Bláskógaskóla á Laugarvatni erum að fræðast um fugla. Á hverjum þriðjudegi erum við skipt í fjóra hópa, helmingurinn sem sagt tveir hópar fara í skóginn og restin fer við vatnið. Hvernig okkur er skipt í hópa breytist miða við það sem þarf og hvaða daga við förum að telja breytast, við reynum að fara og telja einu sinni í viku. Við skráum niður alla fugla sem við sjáum og heyrum í og við lærum hvað þeir heita og hvað einkennir þá. Við vonum að þessi fræðsla/verkefni muni halda áfram til lengri tíma.