Sjófuglar

Sjófuglar tilheyra þrem ættbálkum. Þeir ná fæðu sinni úr sjó, þeir verpa við sjó og ala unga sína við sjó nema þegar þar fara upp á land að verpa. Sjófuglar sína tryggð við maka sína, sjófuglar verpa oftast einu eggi nema skarfar og teista. ungar  allra sjófugla eru ósjálfbjarga og dvelja oft lengi í hreiðrinu. Allir sjófuglar nema pípunasi ná sér í fæði í sjóinn, fiskur er aðal fæða þeirra. Skarfar, svartfuglar fiskiendur eru góðir sundfuglar og eiga létt með að kafa. Goggur á skarfar, sumra svartfugla, fiskianda og brúsum eru svipaðir í laginu. á kynjunum er ekki mikill en það er svolítill stærðarmunur

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *