Spörfuglar

Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Það eru aðeins níu tegundir spörfugla sem verpa hér á landi í einhverjum mæli. Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir. Músarrindill og Auðnutittlingur eru minnstir íslenskra fugla. Spörfuglar verpa í vönduð hreyður og ungarnir eru ósjálfbjarga, þeir yfirgefa hreiðrið þegar þeir eru orðnir eða verða fleygir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *