Landfuglar

Landfuglar eru frekar ósamstæður flokkur vegna þess að þar er búið að safna saman öllum þurrlendis- og landfuglum öðrum en spörfuglum. Það er lítið um skógarfugla og landfugla hér á landi en það er vegna skógleysis og einangrun landsins. Ránfuglarnir hafa sterklegan og krókboginn gogg. Kynin eru afar svipuð en kvenfuglinn er aðeins stærri hjá ránfuglunum og það er oftast einfalt að kyngreina rjúpur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *