Það eru 25 vatna fugla Íslandi, þeir hafa sundfit á milli tánna og flestir eru með flatan gogg með hyrnistönnum sem geri það léttara fyrir þeim að ná fæði.
Karlfuglinn er oftast stærri hjá andfuglum, og hjá öndum er yfirleitt mun skrautlegri en kvenfuglinn
Vaðfuglar helga sér óðul og verpa pörin stök. Kynjamunur er lítill hjá vaðfuglum, karlfuglinn er þó oft ívið skrautlegri og kvenfuglinn aðeins stærri.